Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu.
Nýjustu straumar í hunda- og kattatísku voru kynntir á fjölsóttri gæludýrasýningu í Víetnam um helgina. Þúsundir sóttu ...
Kristilegir demókratar, stærsti flokkurinn eftir kosningarnar í Þýskalandi, vonast til þess að stjórnarmyndunarviðræður við ...
Strákarnir í GameTíví ætla í fjallgöngu í kvöld. Í leiknum Human Fall Flat munu strákarnir þurfa að vinna saman við að leysa þrautir og komast leiðar sinnir. Það mun líklega ganga mis-vel.
„Við verðum að vera gagnrýnni á okkur sjálf, vilja gera betur, hætta að vera í vörn og líta inn á við,“ segir Jón Zimsen, fyrrum kennari og skólastjóri sem nú er kominn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkin ...
Frambjóðendur til embættis formanns Sjálfstæðisflokksins segja mikið verk fyrir höndum við að breikka flokkinn og stækka. Þetta var á meðal þess sem kom fram í Pallborðinu á Vísi, þar sem formannsfram ...
Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í 2-0 sigri gegn Landskrona í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Daníel Tristan ...
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Vólódímír Selenskí, kollegi hans frá Úkraínu, gæti sótt Washington DC heim. Það ...
Apótekari sem varðist vopnuðum ræningjum á föstudag segir atvikið ekki hafa mikil áhrif á sig. Hún kljáðist við ræningjana sem hurfu tómhentir á braut.
Forseti franska félagsins Marseille, Pablo Longoira, hefur dregið ummæli, þar sem hann ásakaði dómarastéttina í Frakklandi um ...
Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður Framsóknar og fyrrv fjármála og efnahagsráðherra um fyrirspurn ...
Par reyndi að ræna ADHD-lyfjum úr Austurbæjar Apóteki í Kópavogi á föstudagsmorgun. Bergljót Þorsteinsdóttir, eigandi apóteksins, streittist á móti og fór þjófarnir tómhentir út.